JAKI veggfestingar fyrir reiðhjól

Við sameinum gæði, nýtni og fagurfræði í hverri vöru. Hjólafestingin JAKI er alíslensk hönnun innblásin af íslenskri náttúru. Pantaðu þína í dag.

  • Mæli hiklaust með þeim ef þig vantar að koma hjólinu vel fyrir hvort það sé inni hjá þér , skrifstofunni , bílskúrinn eða hvar sem þér dettur í hug að hafa hjolið upphengt

    — Elíeser Thor Jónsson
  • Ég er ekkert smá ánægður með festinguna og mæli hiklaust með henni við alla sem ég þekki

    — Rúnar Andrew Jónsson
  • Ég hef ekki notað bílskúrinn fyrir bílinn í langann tíma.  Frábært að fara inn í heitan bílinn og þurfa ekki að skafa á næstunni.  Festingarnar koma vel út, treysti þeim til að leggja bílnum undir hjólunum.

    — Rúnar Þór Árnason